GLERHLUTAR
Skjár tækisins er úr gleri. Þetta gler getur brotnað ef tækið fellur niður á
harðan flöt eða verður fyrir miklu höggi. Ef glerið brotnar má ekki koma við
glerhluta tækisins eða reyna að fjarlægja brotna glerið af tækinu. Taka skal
tækið úr notkun þar til fagmaður hefur skipt um glerið.