Nokia N9 64GB - SLÖKKT Á TÆKINU Á AFMÖRKUÐUM SVÆÐUM

background image

SLÖKKT Á TÆKINU Á AFMÖRKUÐUM SVÆÐUM

Slökkva skal á tækinu þar sem notkun farsíma er bönnuð eða þar sem hún

kann að valda truflunum eða hættu, til dæmis um borð í flugvélum, á

sjúkrahúsum eða nærri lækningatækjum, eldsneytisstöðvum,

efnaverksmiðjum eða svæðum þar sem verið er að sprengja. Farðu eftir

leiðbeiningum á afmörkuðum svæðum.