
Notkun reiknivélarinnar
Veldu .
92
Afköst og tími

1 Sláðu inn fyrstu tölu útreikningsins.
2 Veldu valkost, t.d. samlagningu eða frádrátt.
3 Sláðu inn aðra tölu útreikningsins.
4 Veldu =.
Þessi eiginleiki er ætlaður fyrir persónulega útreikninga. Nákvæmnin kann að vera
takmörkuð.