Notkun aðskilinna dagbóka fyrir vinnu og til persónulegra nota
Hægt er að nota fleiri en eina dagbók. Búðu til eina dagbók fyrir vinnuna og aðra fyrir
þig sjálfa(n), líkt og fyrir fjölskylduna eða áhugamál.
Veldu og >
Manage calendars
.
Ný dagbók búin til
1 Veldu .
2 Sláðu inn heiti og veldu litakóða fyrir dagbókina. Litakóðar sýna í hvaða dagbók
færsla er vistuð.
Þegar dagbók er falin sjást dagbókarfærslur og áminningar hvorki á mismunandi
dagbókarskjám né á skjánum Viðburðir.
Sýnileiki dagbókar tilgreindur
Veldu dagbók og kveiktu eða slökktu á
Show this calendar and reminders
.
Stillingum dagbókar breytt
Veldu og
Applications
>
Calendar
.
Notkun Microsoft ActiveSync™
1 Veldu >
Add account
.
2 Veldu
Mail for Exchange
og sláðu inn innskráningarupplýsingarnar þínar.
3 Veldu
Manual setup
og svo atriðin sem þú vilt samstilla.
4 Sláðu inn vistfang netþjónsins og veldu
Done
.
Samstillt við aðra póst- eða dagbókaþjónustu
1 Veldu >
Add account
.
2 Veldu þjónustu, sláðu inn innskráningarupplýsingarnar þínar og veldu
Sign in
.