
Staðsetningu bætt við dagbókarfærslu
Þarftu að fara á fund á stað sem þú þekkir ekki til? Ef þú bætir staðsetningunni við
fundarfærsluna geturðu séð staðsetninguna á korti áður en þú leggur af stað.
Veldu .
Staðsetningu bætt við handvirkt
Þegar fundarfærsla er sett inn velurðu
Location:
og bætir við heimilisfangi.
Staðsetning valin á kortinu
1 Þegar fundarfærsla er sett inn velurðu
Add location
> .
Afköst og tími
91

2 Snertu kortið tvisvar til að stækka það.
3 Veldu staðsetningu á kortinu.
4 Veldu
Done
.
Til að bæta staðsetningu við fundarfærslu síðar skaltu opna fundarfærsluna og velja
.