
Verkefni bætt við verkefnalistann
Bíða þín mikilvæg verk í vinnunni, bókasafnsbækur sem þú þarft að skila eða viðburður
sem þú vilt sjá? Hægt er að bæta verkefnum við dagbókina. Ef verkefnið er með
tilteknum skilafrest skaltu velja áminningu.
Veldu .
1 Veldu >
Show to-dos
.
2 Veldu .
3 Fylltu út reitina.
4 Kveiktu á
Due date
.
5 Til að stilla áminningu velurðu
Reminder:
, svo tímabilið og tíma áminningarinnar.
Verkefni merkt sem lokið
Á verkefnalistanum velurðu reitinn næst verkefninu.