Stilling vekjaraklukku
Viltu láta uppáhaldslagið þitt vekja þig á morgnana? Hægt er að nota símann sem
vekjaraklukku.
Veldu .
1 Veldu .
2 Stilltu tíma fyrir vekjarann og sláðu inn lýsingu.
3 Til að stilla klukkuna á að hringja á sama tíma hvern dag velurðu
More options
>
Repeat
>
Every day
.
4 Til að velja vekjaratón velurðu
Alarm tone
.
Vekjara eytt
Haltu fingri á vekjara á skjánum Vekjari og veldu
Delete
í sprettivalmyndinni.
Ábending: Á skjánum Vekjari geturðu slökkt tímabundið á vekjara með rofanum.