
Vekjari blundaður
Hægt er að blunda vekjarann þegar hann hringir. Þá er gert hlé á hringingunni í tiltekinn
tíma.
Þegar vekjarinn hringir velurðu
Snooze
.
Afköst og tími
89

Tímamörk blundar stillt fyrir vekjara
Veldu vekjarann,
More options
>
Snooze time
og svo tímalengdina.
Ábending: Einnig er hægt að stilla vekjarann á blund með því að snúa símanum á hvolf.