
Flýtistikan opnuð til að ræsa forrit sem oft eru notuð
Það er auðvelt að hringja eða opna myndavélina í öllum forritum, sem og þegar
skjárinn er læstur.
Haltu símanum uppréttum, settu fingurinn fyrir neðan skjáinn, dragðu hann upp á
skjánum og láttu hann hvíla á honum þar til flýtistikan birtist.
Grunnnotkun
17

Flýtistikunni lokað
Snertu skjáinn utan flýtistikunnar.