
Forritum raðað
Vissir þú að þú getur raðað forritum á skjánum að vild? Færðu uppáhaldsforritin þín
efst á skjáinn og feldu þau sem sjaldnar eru notuð í möppum.
Haltu inni tákni forrits og dragðu það þangað sem þú vilt staðsetja það.
Mappa búin til
1 Haltu fingri á forritaskjánum.
2 Á tækjastikunni velurðu
New folder
.
3 Opnaðu nýju möppuna, veldu möppuheitið og endurnefndu möppuna.
18
Grunnnotkun

Forrit eða mappa fjarlægð
Haltu inni tákni forritsins eða möppunnar og veldu .
Aðeins er hægt að fjarlægja tómar möppur og ekki er víst að hægt sé að fjarlægja öll
forrit.