Opnaðu stöðuvalmyndina til að fá aðgang að algengum stillingum
Þú þarft ekki að fara löngu leiðina til að opna, skipta um eða loka nettengingu, eða til
að breyta stöðu þinni. Þú getur farið beint í þessar stillingar í stöðuvalmyndinni, sama
í hvaða forriti eða skjá þú ert.
Smelltu á stöðusvæðið.
Stöðuvalmyndinni lokað
Smelltu á stöðusvæðið.