Nokia N9 64GB - Skipt á milli opinna forrita

background image

Skipt á milli opinna forrita
Á skjánum Opin forrit geturðu séð hvaða forrit og verkefni eru opin í bakgrunni og

skipt á milli þeirra.

Veldu forrit.

Ábending: Til að sjá yfirlit yfir opin forrit skaltu setja tvo fingur á skjáinn og draga þá

sama. Renndu fingrunum sundur til að sjá ítarlegri upplýsingar.

16

Grunnnotkun

background image

Keyrsla forrita í bakgrunni krefst aukinnar rafhlöðuorku og notar minni. Til að loka

forriti sem þú ert ekki að nota heldurðu fingri á skjánum Opin forrit og velur í

forritinu sem þú vilt loka.