
Skipt á milli skjáa
Mismunandi skjáir eru fyrir forrit, tilkynningar og strauma, sem og fyrir opin forrit.
Flettu til vinstri eða hægri.
Grunnnotkun
15

•
Á skjánum Viðburðir færðu tilkynningar um skilaboð og ósvöruð símtöl. Straumar
úr öðrum forritum og þjónustum birtast einnig.
•
Á skjánum Forrit geturðu opnað forrit.
•
Á skjánum Opin forrit geturðu skipt á milli opinna forrita og verkefna og lokað
forritum sem þú ert ekki að nota.