
Vísar á stöðusvæði
Á stöðusvæði símans er hægt að sjá hvað fer fram í símanum. Þetta eru nokkur þeirra
tákna sem kunna að sjást á stöðusvæðinu:
Almennir vísar
Áminning er stillt.
Snið án hljóðs er í notkun.
Gefur til kynna stöðu rafhlöðunnar. Í orkusparnaðarstillingu er vísirinn
.
Tilkynningavísar
Símtali var ekki svarað.
Þú hefur fengið nýjan tölvupóst.
Þú hefur fengið ný textaskilaboð.
Þú hefur fengið ný talskilaboð.
Hægt er að uppfæra hugbúnað símans.
Símtalavísar
Símtal er í gangi.
Símtal er í gangi. Slökkt er á hljóðnemanum.
Símtöl eru flutt í annað númer eða talhólf.
Stöðuvísar
Viðvera þín er Tengd(ur).
Staða þín er Upptekin(n).
Símkerfisvísar
GSM-gagnatenging er til staðar (sérþjónusta). merkir að flutningur sé í
gangi.
EGPRS-gagnatenging er til staðar (sérþjónusta). merkir að flutningur sé í
gangi.
3G-gagnatenging er til staðar (sérþjónusta). merkir að flutningur sé í gangi.
Grunnnotkun
19

HSPA-gagnatenging er til staðar (sérþjónusta). merkir að flutningur sé í
gangi.
Síminn er tengdur við þráðlaust staðarnet.
Tengivísar
Sendistyrkur
Ekkert SIM-kort er til staðar.
Flugstilling er í notkun.
Kveikt er á Bluetooth. merkir að verið sé að flytja gögn.
Kveikt er á GPS.
Síminn er að flytja efni. merkir að flutningur sé í bið. merkir að flutningur
hafi mistekist.