Leit í símanum
Leitaðu í símanum og á internetinu. Meðan verið er að slá inn leitarorð fækkar
niðurstöðunum og því tillögum að hjálparefni, forritum, myndskeiðum og fleiru.
1 Veldu .
2 Sláðu inn leitarorð og veldu úr þeim valkostum sem koma upp.
3 Til að leita á netinu velurðu leitartengil fyrir netið fyrir aftan leitarniðurstöðurnar.
Leitað innan forrits
Veldu , byrjaðu að slá inn leitarorð og veldu úr tillögunum. Þetta er ekki hægt í öllum
forritum.