Nokia N9 64GB - Um Nokia-verslunina

background image

Um Nokia-verslunina

Þú getur hlaðið niður leikjum fyrir farsíma, forritum, myndskeiðum, myndum og

hringitónum í símann þinn. Sumir hlutir kosta ekki neitt; aðra þarftu að kaupa og

greiða fyrir með kreditkorti eða láta skuldfæra á símareikninginn.

Það fer eftir dvalarlandinu og þjónustuveitunni hvaða greiðslumáta boðið er upp á.

Í Nokia-versluninni er efni sem er samhæft við símann þinn og í samræmi við smekk

þinn og staðsetningu.

Veldu . Nánari upplýsingar um Nokia-verslunina má finna á www.nokia.com/

support.