Nokia N9 64GB - Síminn stilltur á sjálfvirka læsingu

background image

Síminn stilltur á sjálfvirka læsingu
Viltu vernda símann fyrir óleyfilegri notkun? Veldu öryggisnúmer og stilltu símann á

sjálfvirka læsingu þegar þú ert ekki að nota hann.

1 Veldu og

Security

>

Device lock

.

2 Veldu

Security code

og sláðu inn öryggisnúmer (minnst 5 tákn). Nota má númer,

tákn og stóra og lita stafi.

22

Grunnnotkun

background image

Haltu öryggisnúmerinu leyndu og á öruggum stað fjarri símanum. Ef þú gleymir

öryggisnúmerinu og getur ekki endurheimt það er persónulegum gögnum þínum

eytt áður en þú getur notað símann aftur. Ef þú hefur tilgreint fjölda skipta sem

hægt er að slá inn rangt öryggisnúmer eyðir síminn gögnunum og núllstillir sig

þegar öryggisnúmerið hefur verið slegið það oft inn. Ef þú hefur ekki tilgreint

fjölda skipta þarftu að leita til þjónustuaðila áður en þú getur notað símann aftur.

3 Veldu

Autolock

og tilgreindu hversu langur tími á að líða þangað til síminn læsist

sjálfkrafa.

Síminn opnaður

1 Ýttu á rofann, staðsettu fingurinn utan skjásins og færðu hann svo á skjáinn. Hægt

er að strjúka fingrinum úr hvaða átt sem er.

2 Sláðu öryggisnúmerið inn og veldu

OK

.

Ábending: Einnig er hægt að smella tvisvar á skjáinn, staðsetja fingurinn utan skjásins

og færa hann svo inn á hann.

Ábending: Þegar þú uppfærir hugbúnað símans með Nokia Software Updater

tölvuforritinu er skjályklaborðið stillt á sjálfgefið tungumál. Ef öryggisnúmerið

inniheldur stafi sem ekki er að finna á skjályklaborðinu velurðu

og rennir fingri til

hægri eða vinstri yfir skjáinn til að breyta tungumáli skjályklaborðsins í það tungumál

sem var notað þegar öryggisnúmerið var valið.

Ábending: Þegar traustur aðili hefur verið valinn getur hann fengið öryggiskóðann

sendan í textaskilaboðum ef þú gleymir kóðanum. Veldu

Device lock

>

Trusted

person

>

Select trusted person

og tengilið af listanum. Ef símanúmer trausta aðilans

breytist á tengiliðalistanum þarftu að uppfæra það handvirkt