Nokia N9 64GB - Stillingar fyrir símalás

background image

Stillingar fyrir símalás
Hægt er að velja öryggisnúmer og stilla símann þannig að hann læsist sjálfkrafa þegar

hann er ekki í notkun.

Sumar þjónustuveitur, svo sem Mail for Exchange, geta farið fram á að þú veljir

öryggisnúmer fyrir símann þinn. Stillingum fyrir símalás kann einnig að verða breytt,

svo sem Autolock og Number of tries, eftir því hverjar öryggiskröfur stjórnanda eru.

Veldu og

Security

>

Device lock

og svo úr eftirfarandi:

Autolock — Stilla hversu langur tími líður þar til síminn læsist sjálfkrafa.
Security code — Breyta öryggisnúmerinu. Til að nota símalás þarf að velja

öryggisnúmer.
Number of tries — Stilla hve oft má slá inn rangt öryggisnúmer. Þegar þessu hámarki

er náð fara stillingar símans í upprunalegt horf og öllum notandagögnum er eytt.

Grunnnotkun

23

background image

Trusted person — Gera tengilið að traustum aðila. Þegar traustur aðili hefur verið

valinn getur hann fengið öryggiskóðann sendan ef svo fer að þú gleymir kóðanum. Ef

rangur öryggiskóði er sleginn inn skaltu velja

Recover

og fylgja leiðbeiningunum á

skjánum.
Remote security features — Setja má upp fjarlæsingu. Ef þú týnir símanum er hægt

að fjarlæsa honum eða eyða gögnum sem eru vistuð í honum.