Hljóðstyrk hringingar, lags eða myndskeiðs breytt
Notaðu hljóðstyrkstakkana.
Með innbyggða hátalaranum geturðu hlustað og talað í símann úr lítilli fjarlægð án
þess að þurfa að halda honum að eyranu.
Kveiktu eða slökktu á hátalaranum meðan á símtali stendur
Veldu .