Notkun símans án tengingar
Á stöðum þar sem þú vilt ekki hringja eða svara símtölum er hægt að kveikja á
flugstillingu til að geta notað dagbókina, tengiliðalistann og leiki sem krefjast ekki
nettengingar. Slökktu á símanum þegar notkun farsíma er bönnuð eða þar sem hún
kann að valda truflunum eða hættu.
Veldu og kveiktu á
Flight mode
.
28
Grunnnotkun
Þegar kveikt er á flugstillingunni er áfram hægt að tengjast við þráðlaust staðarnet,
t.d. til þess að lesa tölvupóst eða vafra á netinu. Einnig er hægt að kveikja á Bluetooth
og NFC.
Mundu að fylgja leiðbeiningum og öryggisreglum, t.d. frá flugfélagi, og fylgja öllum
viðeigandi lögum og reglugerðum.