
Tekið hljóðið af símanum
Þegar snið án hljóðs er notað er slökkt á tónum símans. Virkjaðu þetta snið þegar þú
ert t.d. í kvikmyndahúsi eða á fundi.
Opnaðu stöðuvalmyndina og dragðu sniðsstikuna á
Silent
.
Þegar snið án hljóðs er notað er áfram kveikt á áminningartónum. Einnig geturðu t.d.
hlustað á tónlist.