
Útliti akstursskjásins breytt
Viltu sjá raunverulegt þrívíddarkort eða ertu að nota Drive í myrkri? Mismunandi
stillingar fyrir kort auðvelda þér að sjá nauðsynlegar upplýsingar við allar aðstæður.
Veldu .
Gerð korts breytt
Veldu >
2D
,
3D
eða
Sat.
.
Næturstilling gerir þér kleift að sjá kortið greinilega í myrkri.
Kveiktu á næturstillingu
Veldu >
Settings
>
Map colours
>
Night
.