Fá raddleiðsögn
Raddleiðsögn vísar þér leiðina á áfangastað svo að þú getir notið ferðarinnar
áhyggjulaus.
Veldu .
1 Veldu táknið
>
Settings
>
Navigation voice
.
86
Kort og leiðsögn
2 Veldu tungumál eða
None
til að slökkva á raddleiðsögn. Ekki er víst að þú getir
valið tungumál þitt fyrir hugbúnaðinn.
Einnig er hægt að sækja fleiri raddir fyrir leiðsögnina.
Raddir sóttar fyrir leiðsögn
Veldu >
Settings
>
Navigation voice
>
Download new
og rödd.
Hægt er að nota önnur forrit á meðan leiðsögnin er í gangi en heyra samt
raddleiðsögnina.