Samstilling uppáhalds
Skipuleggðu ferðalagið – finndu staðina á vefsíðu Nokia-korta, samstilltu vistaða staði
við símann og hafðu þannig aðgang að ferðaáætluninni þegar þú ert á ferðinni.
Velja skal .
Samstilling vistaðra staða
Veldu >
Set destination
>
Favourites
>
Synchronize
.
88
Kort og leiðsögn
Samstilling krefst virkrar internettengingar og getur falið í sér mikinn gagnaflutning
um símkerfi þjónustuveitunnar. Hafðu samband við þjónustuveituna til að fá frekari
upplýsingar um gagnaflutningsgjöld.
Til að nota vefþjónustu Nokia-korta opnarðu www.nokia.com/maps.