
Staðir skoðaðir á korti
Ertu að leita að bensínstöð, bílastæði eða veitingastað? Stilltu símann þannig að hann
birti þessar upplýsingar á kortinu.
Veldu .
1 Veldu >
Settings
>
Map layers
>
Places
.
2 Veldu þá flokka sem þú vilt sjá á kortinu.
Ábending: Akstur birtir leiðarmerki, t.d. áberandi byggingar og áhugaverða staði, á
kortinu. Best er að skoða leiðarmerki í þrívídd. Ef engin leiðarmerki sjást skaltu auka
aðdráttinn.
Til að fela leiðarmerki velurðu >
Settings
>
Map layers
og slekkur á
Landmarks
.