Góð ráð við að koma á GPS-tengingu
Athugaðu stöðu merkis frá gervitungli
á stöðusvæðinu merkir að GPS-tenging sé virk.
Ef merki frá gervitungli finnst ekki skal íhuga eftirfarandi:
•
Ef þú ert innandyra skaltu fara út til að merkið verði skýrara.
•
Ef þú ert utandyra skaltu fara á opnara svæði.
•
Slæm veðurskilyrði geta haft áhrif á styrkleika merkisins.
•
Í sumum ökutækjum eru skyggðir gluggar (með vörn gegn útfjólubláum geislum)
sem geta truflað merki frá gervitunglum.
•
Gakktu úr skugga um að þú haldir ekki fyrir loftnetið.
•
Notaðu ytra GPS-móttökutæki.
GPS-móttökutækið notar rafhlöðu símans. Hleðslan kann að endast skemur þegar
GPS er notað.
78
Kort og leiðsögn