Nokia N9 64GB - Slökkt á A-GPS (Assisted GPS)

background image

Slökkt á A-GPS (Assisted GPS)
A-GPS (Assisted GPS) hjálpar símanum að ákvarða staðsetningu þína fyrr en ella. A-

GPS er sérþjónusta. Hægt er að slökkva á þjónustunni til að spara

gagnaflutningskostnað, til dæmis í útlöndum.

Veldu ,

Device

>

GPS and positioning

og slökktu á

Mobile data connection

.

A-GPS (Assisted GPS) sérþjónustan notar farsímakerfið til að sækja upplýsingar um

staðsetningu og hjálpar GPS við að reikna út staðsetningu þína.

Kort og leiðsögn

77

background image

Síminn er forstilltur fyrir notkun með Nokia A-GPS-þjónustu ef stillingar fyrir A-GPS-

þjónustu annarrar þjónustuveitu eru ekki til staðar. Gögn eru einungis sótt af netþjóni

A-GPS-þjónustu Nokia þegar þörf er á.

Aðgangsstaður verður að vera skilgreindur fyrir gagnatengingu til að síminn geti sótt

gögnin.

Til athugunar: Notkun staðsetningaraðferða kann að fela í sér sendingu

upplýsinga um staðsetningu, auðkenni fyrir þráðlaust net ásamt einkvæmum

auðkennum síma eða netkerfis þjónustuveitu til staðsetningarmiðlara. Nokia notar

þessar upplýsingar nafnlaust. Það fer eftir staðsetningarstillingum þínum og notkun

þinni á staðsetningarþjónustu hvort síminn þinn tengist miðlurum annarra

þjónustuveitna, sem Nokia hvorki stjórnar né rekur. Athugaðu reglur þessara

þjónustuveitna um persónuvernd til að átta þig á hvernig þær nota upplýsingar þínar

um staðsetningu.