Nokia N9 64GB - Útliti kortsins breytt

background image

Útliti kortsins breytt
Hægt er að skoða kort með mismunandi stillingum til að auðvelda skoðun.

Veldu .

Veldu og úr eftirfarandi:

80

Kort og leiðsögn

background image

Map — Á hefðbundnum kortaskjá er auðvelt að lesa upplýsingar eins og staðarheiti

eða númer þjóðvega.
Satellite — Gervihnattamyndir gefa nákvæm og raunveruleg kort.
Terrain — Sjá upplýsingar um gerð yfirborðs, svo sem fyrir akstur utan vega.
Public transport lines — Skoða valdar almenningssamgöngur, svo sem leiðir

neðanjarðarlesta, strætisvagna eða sporvagna.
3D Mode — Skoða annað raunverulegra sjónarhorn.
Nightmode — Dimma liti kortsins. Þegar ferðast er að nóttu er auðveldara að lesa af

kortinu með þessari stillingu.
3D Landmarks — Birta áberandi byggingar og áhugaverða staði á kortinu.

Valkostir og möguleikar geta verið mismunandi eftir svæðum. Valkostir sem eru ekki

í boði eru dekktir.