Nokia N9 64GB - Eigin staðsetning skoðuð á korti

background image

Eigin staðsetning skoðuð á korti
Sjáðu núverandi staðsetningu þína á korti og skoðaðu kort af borgum og löndum.

Veldu .

sýnir núverandi staðsetningu þína, ef hún er í boði. Ef upplýsingar fást ekki um

staðsetningu þína sýnir síðustu þekktu staðsetningu þína.

Flett um kortið

1 Dragðu kortið til með fingri. Sjálfgefið er að kortið snúi í norður.
2 Einnig er hægt að nota tvo fingur til að snúa kortinu.

Kort og leiðsögn

79

background image

Til að geta snúið með tveimur fingrum skaltu velja >

Settings

og kveikja á

Two-

finger map rotation

.

Núverandi staðsetning skoðuð
Veldu á kortinu.

Ef þú leitar að eða velur staðsetningu geturðu skoðað nánari upplýsingar um hana.

Til að fara aftur á staðsetningu þína, eða til að skoða upplýsingar um hana, velurðu

.

Stækka eða minnka
Til að auka eða minnka aðdrátt skaltu snerta skjáinn tvisvar í röð eða setja tvo fingur

á skjáinn og renna þeim í sundur. Renndu fingrunum saman til að minnka aðdráttinn.

Ábending: Einnig er hægt að nota aðdráttarstikuna. Til að birta stikuna á mismunandi

skjámyndum velurðu >

Settings

og kveikir á

Zoom bar

.

Ef þú velur svæði utan þeirra götukorta sem eru vistuð í símanum, og gagnatenging

er í gangi, er nýjum götukortum hlaðið sjálfkrafa niður.

Nýjum götukortum er hlaðið niður þegar kortaforritið er uppfært.

Umfang korta er mismunandi eftir löndum og svæðum.