Finna staðsetningu
Kortin hjálpa þér að finna staðsetningar, áhugaverða staði og fyrirtæki.
Veldu og .
Leita að staðsetningu
1 Sláðu inn leitarorð, til dæmis götuheiti eða staðarheiti, inn í reitinn Search.
2 Veldu atriði af niðurstöðulistanum.
82
Kort og leiðsögn
Staðsetningin birtist á kortinu.
Ef engar leitarniðurstöður birtast skaltu ganga úr skugga um að þú hafir stafsett
leitarorðin rétt.
Skoðun niðurstöðulista
Veldu .
Leitað að stöðum í nágrenninu
1 Veldu .
Staðir í nágrenninu eru sýndir með merkjum á kortinu.
2 Til að skoða lista yfir staði í nágrenninu velurðu .
3 Til að skoða upplýsingar um stað velurðu merki hans og upplýsingareit.
Leitað að stöðum eftir flokkum
1 Veldu >
Categories
og flokk.
2 Veldu stað af listanum til að skoða upplýsingar um staðinn.
3 Til að sjá staðinn á stærra korti smellirðu á kortið.
Ábending: Einnig er hægt að skoða upplýsingar um stað sem finnst með því að velja
merki hans á kortinu.
Vandamál með nettengingu geta haft áhrif á niðurstöður við leit á netinu.
Ef kort af svæðinu eru vistuð í símanum er einnig hægt að leita á þeim til að spara
gagnaflutningskostnað við leit á internetinu. Leitarniðurstöðurnar kunna hins vegar
að vera takmarkaðar.