
Notkun áttavitans
Þegar kveikt er á áttavitanum og hann er rétt kvarðaður snýst kortið í samræmi við
það í hvaða átt þú snýrð. Áttavitinn snýr alltaf í norður.
Veldu .
Kveikt á áttavitanum
Veldu .
Slökkt á áttavitanum
Veldu . Kortið snýr í norður.
Ef nauðsynlegt er að kvarða áttavitann skaltu fylgja leiðbeiningunum í símanum.
Nákvæmni áttavitans er takmörkuð. Rafsegulsvið, málmhlutir og aðrir ytri þættir geta
einnig haft áhrif á nákvæmni áttavitans. Áttavitinn ætti alltaf að vera rétt kvarðaður.