Notkun kortaforritsins án tengingar
Þú getur notað kortaforritið án nettengingar til að spara gagnaflutningskostnað, til
dæmis þegar þú ert á ferðinni.
Veldu .
Þegar þú hefur hlaðið þeim kortum sem þú þarft í símann geturðu til dæmis notað
staðsetningar, leit og leiðsögn án tengingar.
Veldu >
Settings
og slökktu á
Online
.
Ábending: Ef þú vilt vera viss um að þú getir notað kortaforritið án tengingar í
útlöndum skaltu sækja þau kort sem þú þarft að nota áður en þú ferð.