Nokia N9 64GB - Skoða og breyta uppáhaldsstöðum

background image

Skoða og breyta uppáhaldsstöðum
Það er einfalt að skoða staði sem búið er að vista.

Veldu og >

Favourites

.

Kort og leiðsögn

83

background image

Vistaður staður skoðaður á korti
Veldu staðinn af listanum yfir uppáhaldsstaði og smelltu á kortið.

Einnig er hægt að athuga samskiptaupplýsingar fyrir vistaðan stað, ef þær eru í boði.

Til dæmis er hægt að hringja á veitingastað eða skoða vefsvæði hans.

Haft samband við stað

1 Veldu staðinn af listanum yfir uppáhaldsstaði og veldu

Contact

.

2 Hægt er að velja símanúmer, netfang eða vefslóð.

Vistuðum stað breytt eða eytt

1 Veldu staðinn af listanum yfir uppáhaldsstaði.
2 Veldu og breyttu heitinu eða lýsingunni. Til að eyða staðnum velurðu

Delete

.