Nokia N9 64GB - Flokkun mynda og myndskeiða

background image

Flokkun mynda og myndskeiða
Skipuleggðu myndir og myndskeið með því að merkja þau eða velja sem uppáhalds.

Merki og uppáhald auðvelda flokkun og leit að myndum og myndskeiðum í Gallery.

72

Myndavél og Gallerí

background image

Velja skal .

Merki eru stikkorð sem þú getur búið til og tengt við myndir og myndskeið.

Staðsetningarmerki eru merki sem innihalda upplýsingar á borð við land eða borg.

Merki bætt við

1 Veldu mynd eða myndskeið, pikkaðu á skjáinn til að birta tækjastikuna og veldu

>

Edit tags

.

2 Veldu merki. Veldu

Add new tag

til að búa til nýtt merki.

Einnig er hægt að bæta sama merki við margar myndir eða mörg myndskeið í einu.

Merkjum bætt við margar myndir eða mörg myndskeið

1 Á aðalskjánum í Gallery skaltu velja >

Edit tags

.

2 Veldu myndirnar eða myndskeiðin og svo

Edit tags

.

3 Veldu merkin eða búðu til ný og veldu

Done

.

Staðsetningarmerki bætt við
Veldu mynd eða myndskeið, pikkaðu á skjáinn til að birta tækjastikuna og veldu >

Edit tags

>

Edit geotags

. Færðu bendilinn á réttan stað og veldu svo

Done

>

Done

.

Skoðun mynda og myndskeiða sem passa við merki
Á Gallery aðalskjánum velurðu >

Filter by tags

, svo merkið og loks

View

.

Einnig er hægt að skoða myndir og myndskeið sem passa við fleiri en eitt merki. Ef þú

velur fleiri en eitt merki birtast myndir og myndskeið sem eru merkt með þeim öllum.

Merking uppáhalds
Veldu mynd eða myndskeið, pikkaðu á skjáinn til að birta tækjastikuna og veldu .

Skoðun mynda og myndskeiða sem eru merkt sem uppáhald
Á aðalskjánum í Gallery opnarðu flipann .