Nokia N9 64GB - Merktu fólk á myndunum þínum

background image

Merktu fólk á myndunum þínum
Til að tengja nöfn við andlit á myndunum þínum skaltu bæta andlitsmerkjum við

myndirnar þínar í Gallery.

Veldu .

Það þarf að vera kveikt á andlitskennslum til að hægt sé að bæta við andlitsmerkjum.

Myndavél og Gallerí

73

background image

Kveikt á andlitskennslum
Veldu og

Applications

>

Gallery

, og kveiktu á

Face recognition

.

Andlitsmerki bætt við andlit án nafns

1 Veldu mynd, pikkaðu á skjáinn til að birta tækjastikuna og veldu bóluna með

spurningarmerkinu.

2 Sláðu inn nafnið eða veldu og svo einhvern af tengiliðalistanum þínum.
3 Veldu

Save

.

Eftir að hafa tengt nafn við andlit í nokkur skipti byrjar forritið að stinga upp á nöfnum

fyrir andlit sem það ber kennsl á.

Uppástungu að andlitsmerki samþykkt eða breytt

1 Veldu mynd, pikkaðu á skjáinn til að birta tækjastikuna og veldu bóluna með

uppástungunni.

2 Til að samþykkja uppástunguna velurðu

Save

. Til að breyta nafninu velurðu og

svo einhvern af tengiliðalistanum þínum. Einnig er hægt að byrja á að slá inn nafn

og þá stingur síminn upp á samsvarandi nafni af tengiliðalistanum þínum.

Ábending: Til að samþykkja uppástunguna í flýti skaltu tvísmella á bóluna.

3 Veldu

Save

.

Merktar myndir skoðaðar
Á aðalskjánum í Gallery opnarðu flipann

.

Ekki er víst að þau andlitsmerki sem þú hefur bætt við myndir í símanum séu sýnileg

þegar myndunum er deilt á netsamfélagi. Í sumum netsamfélögum er aðeins hægt að

bæta andlitsmerkjum við þá sem eru á vinalista.