
Myndir og myndskeið skoðuð í sjónvarpi
Viltu sýna fjölskyldu og vinum myndirnar og myndskeiðin í símanum þínum? Tengdu
símann við samhæft sjónvarp og skoðaðu myndirnar og myndskeiðin á stærri skjá.
Nota verður Nokia-sjónvarpstengisnúru (fáanleg sér) og mögulega þarf að breyta
stillingum fyrir sjónvarpsúttak.
Stillingum sjónvarpsúttaks breytt
Veldu og
Accessories
>
TV-out
.
74
Myndavél og Gallerí

Ekki skal tengja við vörur sem senda frá sér merki þar sem slíkt getur skemmt símann.
Ekki skal stinga spennugjafa í samband við höfuðtólatengið. Ef ytra tæki eða höfuðtól
önnur en þau sem Nokia samþykkir til notkunar með þessum síma eru tengd við
höfuðtólatengið skal gæta sérstaklega að hljóðstyrknum.
1 Tengdu Nokia-sjónvarpstengisnúru við myndinntak á samhæfu sjónvarpi. Litir
tengjanna verða að passa við liti innstungnanna.
2 Tengdu hinn enda Nokia-sjónvarpstengisnúrunnar við höfuðtólatengi símans.
3 Veldu mynd eða myndskeið.
Ábending: Ef sjónvarpið þitt styður DLNA og það er tengt við þráðlaust staðarnet
geturðu einnig skoðað myndirnar og myndskeiðin án snúrutengingar.
Sjá „Skoðun
mynda og myndskeiða þráðlaust í heimakerfi“, bls. 76.