
Myndskeiðum breytt
Klipptu myndskeiðin þín niður í ákjósanlega lengd.
Veldu og myndskeið.
1 Pikkaðu á skjáinn til að sýna tækjastikuna og veldu >
Edit
.
2 Dragðu handföngin til að tilgreina upphaf og lok myndskeiðsins.
3 Til að bæta tónlist við myndskeiðið velurðu .
4 Til að forskoða myndskeiðið velurðu .
5 Til að vista myndskeiðið velurðu
Done
.
Ef þú reynir að senda myndskeið yfir hámarkslengd í margmiðlunarskilaboðum opnast
klippiforritið sjálfkrafa.