
Myndataka í myrkri
Viltu taka betri myndir þegar lýsing er af skornum skammti? Kveiktu á næturstillingu.
Veldu .
68
Myndavél og Gallerí

Kveikt á næturstillingu
Pikkaðu á stillingasvæðið og veldu
Night
í
Scene
.
Ábending: Einnig er hægt að taka upp myndskeið í lítilli lýsingu. Til að kveikja á
næturstillingu fyrir myndskeið velurðu myndupptöku, svo stillingasvæðið og loks
Video at night
.