Nokia N9 64GB - Myndataka

background image

Myndataka
Veldu .

Haltu inni . Fókusinn er festur þegar blár ferhyrningur er sýnilegur. Lyftu fingrinum

til að taka myndina. Ekki hreyfa símann fyrr en myndin hefur verið vistuð og hægt er

að taka nýja mynd.

66

Myndavél og Gallerí

background image

Stækka eða minnka
Notaðu hljóðstyrkstakkana.

Fókusinn stilltur á tiltekinn hlut eða svæði
Veldu hlutinn eða svæðið á skjánum.
Alltaf er kveikt á snertifókus. Hins vegar er ekki hægt að nota hann í landslags- eða

íþróttastillingu.

Hægt er að færa rammann til við myndatöku án þess að tapa fókuspunktinum.

Rammi færður til við myndatöku

1 Til að læsa fókusnum heldurðu inni . Fókusinn er festur þegar blár ferhyrningur

er sýnilegur.

2 Færðu rammann til.
3 Lyftu fingrinum til að taka myndina.

Ábending: Til að merkja myndina sem uppáhald um leið og hún hefur verið tekin

velurðu , pikkar á skjáinn til að opna tækjastikuna og velur . Eftir það geturðu

opnað myndina í flipanum í Gallery.

Með andlitskennslum geturðu tekið skarpar myndir af andlitum fólks. Valkosturinn

stillir fókusinn, hvítjöfnun og lýsingu, og setur ramma utan um andlit, jafnvel þegar

þau eru á hreyfingu. Hins vegar er ekki hægt að nota hana í landslags-, íþrótta-, nætur

og nærmyndarstillingum.

Kveikt og slökkt á andlitskennslum
Pikkaðu á stillingasvæðið og kveiktu eða slökktu á

Face detection

.

Ef þú pikkar á skjáinn til að færa fókusinn er slökkt á andlitskennslum. Pikkaðu á

skjáinn miðjan til að kveikja aftur á þeim. Einnig er kveikt aftur á andlitskennslum þegar

þú velur myndavélina af öðrum skjá.

Myndir og myndskeið sem eru tekin með símanum eru vistuð í Gallery. Til að opna

Gallery velurðu .