
Nærmyndir
Það getur verið snúið að taka myndir af smáum hlutum líkt og skordýrum eða blómum
í fókus. Þú þarft að færa myndavélina nær myndefninu. Til að taka skarpar og
nákvæmar myndir af jafnvel smæstu hlutum skaltu nota nærmyndastillinguna.
Veldu .
Kveikt á nærmyndastillingu
Pikkaðu á stillingasvæðið og veldu
Macro
í
Scene
.