Nokia N9 64GB - Um myndavélina

background image

Um myndavélina
Veldu .

Til hvers að hafa sérstaka myndavél ef síminn hefur allt sem þarf til að fanga

minningar? Það er auðvelt að taka myndir og taka upp myndskeið með myndavél

símans.

Myndavélin á bakhlið símans er 8 megapixla myndavél með sjálfvirkum fókus. Með

Carl Zeiss™ gleiðlinsunni geturðu víkkað út sjónarhornið, t.d. þegar tekin er mynd af

hópi fólks í þröngu rými.

Síðar geturðu notað símann til að skoða eða breyta myndunum, skoðað myndskeiðin,

deilt efninu á internetinu eða sent það í samhæf tæki.

Ábending: Til að opna myndavélina á fljótlegan hátt skaltu halda símanum uppréttum,

setja fingurinn neðst á snertiskjáinn og draga hann upp á við. Haltu fingrinum á sínum

stað þar til flýtistikan birtist.