Upplýsingar um staðsetningu vistaðar á myndum og myndskeiðum
Hægt er að stilla símann þannig að hann visti sjálfkrafa staðsetningarupplýsingar á
myndum eða myndskeiðum þannig að þú getir fundið allar myndir eða myndskeið sem
passa við tiltekna staðsetningu.
GPS er notað til að finna og skrá hnit staðsetningarinnar. Hnitum er breytt í
staðsetningarmerki með upplýsingum um t.d. landið og borgina. Þetta er sérþjónusta
og getur falið í sér gagnakostnað.
Ekki er víst að staðsetningarupplýsingar séu í boði á öllum svæðum.
Veldu .
Kveikja þarf á GPS áður en hægt er að kveikja á staðsetningarupplýsingum.
Kveikt á GPS og staðsetningarupplýsingum
1 Veldu stillingasvæðið og svo
Use GPS
.
Myndavél og Gallerí
69
Það getur tekið nokkrar mínútur að fá staðsetningarhnit. Framboð og gæði GPS-
merkja kann að verða fyrir áhrifum af staðsetningu þinni, byggingum,
náttúrulegum hindrunum og veðurskilyrðum. Þessi valkostur er sérþjónusta.
2 Veldu
Use geotags
.
Ábending: Einnig er hægt að bæta við eða breyta staðsetningarupplýsingum síðar í
Gallery.
Hægt er að tengja upplýsingar um staðsetningu við mynd eða myndskeið, ef
staðsetningarupplýsingar eru til staðar. Þriðju aðilar kunna að geta séð
staðsetningarupplýsingar ef myndir eða myndskeið eru samnýtt.