Nokia N9 64GB - Tekinni mynd breytt

background image

Tekinni mynd breytt
Þarftu að skera enda af myndum eða fjarlægja rauðan lit úr augum? Það er auðvelt

að gera einfaldar breytingar á myndum sem eru teknar með símanum.

Upphaflega myndin glatast ekki þegar gerðar eru breytingar á mynd. Með öðrum

orðum er hægt að hætta við allar breytingar eða velja upphaflegu myndina hvenær

sem er.

Veldu .

Mynd breytt
Veldu mynd, pikkaðu á skjáinn til að sýna tækjastikuna og veldu >

Edit

og

viðeigandi valkost. Breytingar eru vistaðar sjálfkrafa.

Hægt er að hætta við eða endurgera breytingar, jafnvel eftir að Gallery er lokað eða

eftir endurræsingu símans.

Myndavél og Gallerí

75

background image

Afturkalla eða endurgera áhrif
Veldu eða .

Veldu til að skoða myndir sem þú hefur breytt.

Upprunaleg mynd endurheimt
Veldu myndina, pikkaðu á skjáinn til að sýna tækjastikuna og veldu >

Edit

>

Reset

to original

.