
Tekinni mynd breytt
Þarftu að skera enda af myndum eða fjarlægja rauðan lit úr augum? Það er auðvelt
að gera einfaldar breytingar á myndum sem eru teknar með símanum.
Upphaflega myndin glatast ekki þegar gerðar eru breytingar á mynd. Með öðrum
orðum er hægt að hætta við allar breytingar eða velja upphaflegu myndina hvenær
sem er.
Veldu .
Mynd breytt
Veldu mynd, pikkaðu á skjáinn til að sýna tækjastikuna og veldu >
Edit
og
viðeigandi valkost. Breytingar eru vistaðar sjálfkrafa.
Hægt er að hætta við eða endurgera breytingar, jafnvel eftir að Gallery er lokað eða
eftir endurræsingu símans.
Myndavél og Gallerí
75

Afturkalla eða endurgera áhrif
Veldu eða .
Veldu til að skoða myndir sem þú hefur breytt.
Upprunaleg mynd endurheimt
Veldu myndina, pikkaðu á skjáinn til að sýna tækjastikuna og veldu >
Edit
>
Reset
to original
.