Nokia N9 64GB - Sending myndar eða myndskeiðs

background image

Sending myndar eða myndskeiðs
Hægt er að senda mynd eða myndskeið í margmiðlunarboðum, tölvupósti, með

Bluetooth og NFC.

Veldu .

Sending í margmiðlunarskilaboðum

1 Taktu mynd eða taktu upp myndskeið.
2 Veldu > og

Multimedia message

.

3 Til að velja viðtakanda af tengiliðalistanum velurðu

To

> . Til að slá inn nafn eða

símanúmer viðtakanda handvirkt velurðu

To

reitinn og slærð inn nafn eða

símanúmer.

4 Veldu

Send

.

Sending í tölvupósti

1 Taktu mynd eða taktu upp myndskeið.
2 Veldu > og

Mail

.

70

Myndavél og Gallerí

background image

3 Til að velja viðtakanda af tengiliðalistanum velurðu . Einnig er hægt að slá

upplýsingarnar í

To

reitinn.

4 Veldu

Send

.

Sending með Bluetooth

1 Taktu mynd eða taktu upp myndskeið.
2 Veldu > og

Bluetooth

.

3 Veldu tækið sem þú vilt tengjast við og svo

Continue

.

4 Sláðu inn lykilorð ef hitt tækið krefst þess.

Sending með NFC

1 Taktu mynd eða taktu upp myndskeið.
2 Veldu > og

NFC

.

3 Snertu hinn símann með NFC-svæði símans þíns.