Nokia N9 64GB - Skoðun mynda og myndskeiða þráðlaust í heimakerfi

background image

Skoðun mynda og myndskeiða þráðlaust í heimakerfi
Hægt er að straumspila myndir og myndskeið í símanum yfir á annað tæki sem styður

DLNA, til dæmis sjónvarp.

Gakktu úr skugga um að netkerfið sé rétt uppsett áður en þú byrjar.

Sjá „Um

straumspilun efnisskráa“, bls. 35.

1 Kveiktu á efnismiðlunarþjóninum ef þörf er á. Veldu og

Device

>

Media sharing

settings

>

Media sharing

>

On

.

Til að fá aðgang síðar að efnismiðlunarþjóninum í stöðuvalmyndinni stillirðu

Always show Media sharing in status menu

á

On

.

2 Ef beðið er um slærðu inn lykilorðið fyrir þráðlausa staðarnetið.
3 Skoðaðu og stjórnaðu spilun mynda og myndskeiða í hinu tækinu sem styður

DLNA.

76

Myndavél og Gallerí