
Upptaka myndskeiðs
Auk mynda er hægt að taka upp myndskeið með símanum.
Veldu .
1 Til að skipta úr myndatöku yfir í myndupptöku velurðu
.
2 Til að hefja upptöku velurðu . Rautt upptökutákn birtist.
3 Til að stöðva upptöku velurðu . Myndskeiðið vistast sjálfkrafa í Gallery. Til að
opna Gallery velurðu .