Nokia N9 64GB - Öryggisafritun skráa

background image

Öryggisafritun skráa
Viltu vera viss um að þú tapir ekki neinum mikilvægum skrám? Hægt er að búa til

öryggisafrit af minni símans.

Veldu og

Sync and backup

>

Backup

.

Mælt er með því að öryggisafrit sé reglulega tekið af minni símans.

Ábending: Til að enduruppsetja öryggisafrit velurðu skrána með afritinu, svo

Restore

og fylgir leiðbeiningunum sem birtast í símanum. Ekki er víst að hægt sé að

enduruppsetja öll forrit.

Ekki er tekið öryggisafrit af stórum efnisskrám, líkt og myndum og myndskeiðum.

Með forritinu Nokia Link er hægt að samstilla skrár, svo sem myndir og myndskeið, á

Símastjórnun

95

background image

milli símans og samhæfrar tölvu. Einnig er hægt að nota Nokia Link til að taka afrit af

og enduruppsetja efni í tækinu, t.d. tengiliðum, dagbókarfærslum og skilaboðum. Til

að opna valkosti öryggisafritunar og enduruppsetningar velurðu .