
Nota frumstillingar
Ef síminn virkar ekki rétt geturðu fært einhverjar stillingar í upprunalegt horf.
1 Ljúktu öllum símtölum og lokaðu öllum tengingum.
2 Veldu og
Reset
>
Restore settings
.
3 Sláðu inn öryggisnúmerið ef beðið er um það.
Eftir að upprunalegar stillingar hafa verið valdar slekkur síminn á sér og endurræsist
svo. Það getur tekið lengri tíma en vanalega.
Símastjórnun 101

Núllstilling hefur ekki áhrif á persónuleg gögn sem vistuð eru í símanum, líkt og:
•
Tengiliðir
•
Dagbókarfærslur
•
Skjöl, tónlist, skilaboð eða minnismiða
•
Bókamerki
•
Reikninga, öryggisnúmer eða lykilorð