Nokia N9 64GB - Aukin rafhlöðuending

background image

Aukin rafhlöðuending
Ef svo virðist sem stöðugt þurfi að hlaða rafhlöðuna er hægt að gera ráðstafanir til

að draga úr orkunotkun símans þannig að hægt sé að nota hann lengur.

Alltaf skal hlaða rafhlöðuna að fullu.

Þegar kveikt er á orkusparnaði leitar síminn sjaldnar eða ekki að þráðlausum

staðarnetum, auk þess sem hann lokar tengingum sem engin forrit nota.

Ábending: Til að kanna ástand rafhlöðunnar og kveikja á orkusparnaði velurðu og

Device

>

Battery

.

Lokaðu forritum sem þú ert ekki að nota
Haltu fingri á skjánum Opin forrit, veldu svo

Close all

eða forritsins sem þú vilt loka.

102 Símastjórnun

background image

Hljóð og áhrif

Slökktu á ónauðsynlegum tónum, t.d. tónum snertiskjásins.

Notaðu þráðlaus heyrnartól í stað hátalarans.

Breyttu því hve langur tími líður þar til slökkt er á skjá símans.

Tímamörkin stillt
Veldu og

Device

>

Display

>

Display time-out

.

Birtustig skjásins minnkað
Veldu og dragðu til sleðann fyrir Brightness.

Veldu dökkt veggfóður
Veldu og

Wallpaper

.

Netnotkun

Ef þú ert að hlusta á tónlist eða nota símann á annan hátt, en vilt ekki hringja eða

svara símtölum, skaltu nota flugstillinguna.

Notaðu frekar þráðlausa staðarnetstengingu en pakkagagnatengingu (GPRS eða

3G) til að tengjast internetinu.

Ef síminn er stilltur á að nota bæði GSM- og 3G-símkerfi (tvöföld stilling) notar

hann meiri orku þegar hann leitar að 3G-kerfi.

Stilltu símann þannig að hann noti einungis GSM-símkerfið
Veldu og

Mobile network

>

Network mode

>

GSM

.

Slökktu á Bluetooth þegar það er ekki í notkun
Veldu og

Bluetooth

.

Komdu aðeins á pakkagagnatengingu (3G eða GPRS) þegar þörf krefur
Veldu ,

Mobile network

>

Data roaming

og kveiktu á

Always ask

.