Efni samstillt við annan síma
Þú getur samstillt mikilvægar upplýsingar á milli tveggja síma, til dæmis eigin síma og
vinnusíma.
Veldu >
Sync and backup
>
Sync
.
98
Símastjórnun
Samstillingarsnið búið til
1 Velja skal
Add device
. Ef þú hefur þegar búið til önnur samstillingarsnið velurðu
.
2 Veldu hinn símann og
Continue
3 Fylgdu leiðbeiningunum sem birtast í báðum símunum.
4 Veldu hvaða efni á að samstilla. Mismunandi getur verið hvaða valkostir eru í boði.
Ef gögnin skarast, til dæmis ef tengiliður er með mismunandi símanúmer, geturðu
valið þann síma sem inniheldur gögnin sem á að geyma.
5 Veldu
Sync
til að samstilla.
Samstilling með því að nota fyrirliggjandi samstillingarsnið
Gakktu úr skugga um að kveikt sé á Bluetooth í báðum símum og veldu
Sync
.
Efnisgerðir valdar
Veldu efnisgerðir úr því sniði sem þú vilt nota.
Fjarlægja samstillingarsnið
Veldu úr því sniði sem þú vilt nota .